posted Jul 23, 2010, 12:49 PM by Sigurður Haraldsson
[
updated Jul 23, 2010, 1:20 PM
]
Ég mæli með wave.guru.is sem ég setti inn hjá öllum notendum til að geta prófað Google Wave. Þetta er snilldar tól en maður þarf aðeins að venjast því. Sem sagt, notendum Guru.is stendur Google Wave til boða. Þið komist í það með því að smella á tengilinn hér í textanum eða á Wave-ið mitt í Guru.is boxinu hér vinstra megin (sjá myndina til hægri).
Ef þið komist ekki inn eða vantar "invite" þá látið mig bara vita. Ég á helling.