Nýir möguleikar á Guru.is

posted Jul 25, 2010, 11:36 AM by Sigurður Haraldsson   [ updated Jul 25, 2010, 1:37 PM ]
Hef bætt við nokkrum nýjum eiginleikum fyrir Guru.is notendur, svo sem eins og Manymoon og eStreamDesk sem er eins konar helpdesk eða notendaþjónusta. eStreamDesk er aðgengilegt á slóðinni http://support.guru.is. Ég er reyndar enn að kynna mér það þannig að hafið þolinmæði fyrst um sinn gagnvart svörun. 

Þetta og vonandi fleira finnið þið með því að smella á more eins og sýnt er á myndinni.



Þar sem ég kem til með að virkja meira af svona skemmtilegheitum og góðgæti þá er óvitlaust að kíkja þarna annað slagið.
Comments